Trésmíði getur verið mjög fjölbreytt og komið inn á mörg svið. Með þekkingu á efniviðnum og réttum vinnuaðferðum eru möguleikarnir margir þegar kemur að smíði og viðhaldi. Þegar vanda skal til verks er reynsla og þekking fagmanns ómetanleg. Trausti Sigurðsson hefur á verkstæði sínu allar þær helstu vélar sem og verkfæri til að útfæra nánast hvað sem er.

Veldu myndasafn af listanum hér til vinstri til að skoða myndir af verkefnum sem Trausti hefur leyst.