
Við erum fær í flestan sjó en sérhæfum okkur í eftirfarandi atriðum

Gömul timburhús
Trausti Sigurðsson hefur víðtæka reynslu af viðgerðum og endurbótum af gömlum húsum.

Steinskífur á þök
Steinskífur eru eitt elsta þakefnið í sögu húsbygginga og eru þær sérlega endingagóðar ef smiðurinn þekkir til verka sem Trausti svo sannarlega gerir.

Sérsmíði
Í gegnum árinu hefur Trausti unnið að hinum ýmsu sérverkefnum, allt frá almennri trésmíði til sérsmíðaðra sýningarskápa.
Um okkur
Trausti Sigurðsson, húsasmíðameistari, hefur starfað sjálfstætt við smíðar frá því hann lauk sveinsprófi árið 1981.