Trausti Sigurðsson, húsasmíðameistari, hefur starfað sjálfstætt við smíðar frá því hann lauk sveinsprófi árið 1981. Hann hefur komið víða við á ferlinum og fengist við húsbyggingar, húsgagnasmíði og allt þar á milli.

Hér á síðunni er að finna myndir af helstu verkefnum sem Trausti hefur unnið á síðastliðnum árum.